
Bloggar | 25.10.2007 | 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mér líður nokkuð vel andlega í dag, þó að líkamlega þá er ég að drepast í beinverkjum. Ég á orðið erfitt með að beygja mig. Svo var ég líka þetta ógurlega þreyttur í dag, ekki fyndið
Ég elska bæði móður og föður fjölskyldur mínar, þó að við eldum oft grátt með hvort öðru, þá sérstaklega ömmurnar. Alls ekki taka þessu illa elskurnar mínar, þetta er ekki til pabba eða ömmu karenar eða Hafna Más eða Önnu frænku.Nú þarf ég bara aðeins að blása! Ok
"HVERN ANDSKOTANN ÞYKIST ÞIÐ VITA UM MIG! VINIR MÍNIR VIRÐAST ÞEKJA MIG 100 SINNUM BETUR EN NOKKURN TÍMANN MÍNIR ÆTTINGJAR. ÉG HATA, HREINLEGA HATA HVAÐ FÓLK TEKUR SEM ÞUNGLYNDI EÐA DEPURÐ ÞEGAR MAÐUR ER AÐ REYNA AÐ LIFA SÍNU LÍFI FYRIR SJÁLFA SIG. GUÐ EINN VEIT AÐ ÉG MÆTTI VEL VERA DRULLUÞUNGLYNDUR EFTIR ALLT SEM ÉG HEF GENGIÐ Í GEGNUM OG ÞIÐ VITIÐ EKKI HELMINGINN AF ÞVÍ SEM ÉG HEF GENGIÐ Í GEGNUM. HVE MARGA MORGNA HAFIÐ ÞIÐ VAKNAÐ OG PÆLT Í ÞVÍ AÐ SKERA YKKUR Á PÚLS SVO AÐ ÞIÐ ÞURFIÐ EKKI AÐ FARA Í VINNUNNA. EÐA HVE OFT HAFIÐ ÞIÐ PÆLT Í ÞVÍ AÐ STINGA HAUSNUM YKKIR Í DJÚPSTEIKINGARPOTTINN VEGNA PIRRINGS. í ÞESSU PÆLDI ÉG MIKIÐ Í ÞAR TIL AÐ ÉG BYRJAÐI AÐ OPNA AUGUN FYRIR ÞVÍ HVAÐ ER Í RAUN AÐ. MÉR HEFUR EKKI LIÐI BETUR ANDLEGA SÍÐAN ÉG VAR KRAKKI OG HVAÐ HELDUR FÓLK AÐ SÉ AÐ BÖGGA MIG, ÞUNGLYNDI! EITT GET ÉG SAGT AÐ ER ÉG GIFTI MIG, ÞÁ VERÐUR KRAFTAVERK EF ÉG BÍÐ EINHVERJUM ÆTTINGJA Í BRÚÐKAUPIÐ"
Ahh....gott að fá að pústa pínu líður mun betur núna! Ég elska lífið og tilveruna! Ég á mér mjög bjarta framtíð framundan og lífið brosið við mér! Og á morgun verður lífið ennþá betra!
Bloggar | 24.10.2007 | 22:48 (breytt 25.10.2007 kl. 14:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi dagur byrjaði vel eða þannig séð, ég var auðvitað afskaplega þreytt er ég vaknaði en ég náði mér nú fljótt uppá strik. Ég vann á fullu til að verða hálf tíu í morgun en þá fór ég í bílatíma, þann fimmta . Svo mætti ég aftur í vinnuna rétt um korter yfir tíu. Venjulega eru þriðjudagar mjög slappur dagar en það var ekki beint svo með daginn í dag, en ég reddaði mér alveg sko
Ég er ekki enn hættur að drekka kók en ég er hættur að drekka kók í vinnunni. Hef ekki drukkið kók í vinnunni hvorki í dag né í gær Jeiiiii
Ég var mikið að hugsa í dag um hvernig ég á að fara að því að koma fram hreint við ömmu og afa, segja þeim hvað ég er að gera og fara að gera. Á ég að skrifa henni bréf eða á ég að hundskast mér suður. Ég veit að ákveðin frænka mín brennur í skinninu eftir að ég segji henni allt.
Bloggar | 23.10.2007 | 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í dag, eh reyndar í gær núna, þá opnaði ég mig fyrir annarri manneskju og mér líð nokkuð vel eftir á. Enda kvíður mér aðallega fyrir að opna mig fyrir ömmu og afa.
Ég hef tekið eftir því að dagarnir eru farnir að vera miklu léttari, auðveldara að "lifa" þá af ef svo má að orðum komast. Ég hef ekki fengið myrka hugsun síðan að ég talaði við hana Árný mína. Lífið er til þess að lifa því og ég er sko ekkert að fara.
Bloggar | 23.10.2007 | 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 21.10.2007 | 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"One beautifull morning, I open my eyes and I can hear the soft songs of the birds coming in from the window. I turn over and look at my beautiful husband still sleeping, I get up quietly and head for the bathroom. I close the bathroom door, turn on the shower and then I turn towards the mirror. I brush my teeth and then I get in the shower. I get out of the shower after washing my body and dry my self with one of my warm clean towels. I fix my hair and put on my morning face, nothing much just the basics. Then I get dressed in the clothes I picked out the night before and head downstairs to fix breakfast. The morning table in my house is always more like a buffet then just breakfast, I have eggs and bacon, toast with jam or marmelade, cornflakes, milk and juice and of course coffee for my darling husband. When breakfast is ready, my husband is always there already and he gives me my morning kiss. I go and call the kids down, then I pour my husband some coffee and then usually the kids come running and I always say "No running inside the house" and they say "Because we can fall and hurt ourselfs". I help my children with breakfast and then I sit down to have my breakfast. There are always very lively discussions between the children and me at breakfast, but my husband is usually just reading the newspaper and listening to us, we know he listens because he laughs when something funny is said or done. Then the family gets up, the kids give me a kiss, take their lunchboxes and head off for the school bus. My husband always gives me a good bye kiss just outside the door before he leaves for work. I wave them all a good bye and go inside.
Now my day really begins. I head off first to the kitchen, clean and put away the breakfast. Then I take something out of the freezer for dinner and finish cleaning up the kitchen. I start on the washing, that never finishes because having 4 kids and a man can really stack up the laundry. After I've started the washing I go up to the children's bedrooms, I always have to pick up bits and pieces of the floor and then I make the beds, I always find dirty magazines in my older boy's bed and I put them under the bed. The bathrooms are my next stop and the girls bathroom is the first because they always leave a such of mess, my girls are beautiful but the bathroom always looks like a make up hurricane just went through there. Only thing about the boys bathroom I can say something about is the toilet because of some unknown reason my boys seem to hit everything else except the bowl in the mornings. I've taught my husband well so our bathroom is always easy to clean , After I've finished making all the beds and all my cleaning upstairs, I go through the living room, dining room and the office once with wipes and the vacuum cleaner once, just to get the spark in. I open up some windows and let the fresh air run freely through the house. After this it's usually time for me to start on lunch.
At noon the kids come home for lunch and there is always a hot meal waiting for them everyday. They take it for granted and rarely thank me but I don't really mind, because when they just hammer the food down and just talk about what's going on and such, I know the food is good. After the kids leave for school again and I've finished cleaning up after them, I go outside in the garden and I have a seat in the gazebo, I smoke a cigarette and relax for a bit. Then it's time for me to go and run errands.
First off, I go to the post office if there's need to, then I go to the bank. After that, I meet the girls at the cafe and listen to who slept with whom and who's pregnant (Gossip). Then I usually go to the mall and browse through, maybe I see something for the kids and my husband, my older daughter has been begging me for new jeans for a week now and they have to be of a certain kind, I was young once so I know what she's going through . After I finish all my errands, I go to the store and shop groceries which are needed. Then it's straight home.
Usually when I get home most of the kids are home already. The older daughter is on the telephone talking to one of her girlfriends or some boy. The older son is up in his room, I know because of the loud heavy metal music. The younger daughter is usually watching Tv or playing video games. Meanwhile my younger son is outside in the garden taking care of his little animal kingdom, he has two rabbits, a turtle and a dog. I leave them alone for a few minutes and then I go and tell them to do their homework. Sometimes they try to get out of it but usually I win
Then I start on dinner meanwhile I help the kids with their homework. Soon my husband comes home, I am always there by the door and greet him with a kiss and then I continue working on dinner, while he tells me all about his day and I tell him about mine. I know at that time if tonight my husband is going to be sneaking over to my side of the bed for some "Yeehaw", because he the likes to come up from behind me and put his arms around me and kisses my neck.
When dinner is served everyone sits down in the dining room and we say grace. During dinner there are always three or for discussions going on at the same time and me being mom, I have to know what's going on with everyone. On Fridays there's always dessert and earlier this week I made strawberry ice-cream and I serve it with hot sauce made from mars bars, which I learned from my stepmother when I was younger, and nuts. After dinner, the kids go off and do what kids do and my husband and I retire to the living room for some quality Tv time.
Then after, we go and get the kids ready for bed, the younger ones anyway. We read them stories and tuck them in, then we knock on the doors of the older ones and kiss them goodnight. Some nights the older kids like to talk to either one of us for some comfort and/or advice, which we are always ready for, ready for some more then others . Then as my husband goes around making sure the house is secure, locking doors, closing windows and turning of the lights. I go and take something out for lunch the next day. Then we go off to bed.
We both get ready for bed in the bathroom and because he showed interest before dinner I always stay a bit longer in the bathroom getting ready. He's already in bed when I get out of the bathroom, I take of my rope and slide into bed. He moves onto my side of the bed and we make out for a bit, mean while he moves my nightgown up and kisses my stomach and moves down. I gets me wired up before he gets going and when he starts, it takes awhile before his batteries run down. Then the good night kiss, he moves to his side and we fall asleep"
Bloggar | 21.10.2007 | 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)



Bloggar | 20.10.2007 | 20:59 (breytt kl. 21:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þegar ég horfi í spegilinn þá horfir á mig maður sem ég þekki ekki. Ef ég hugsa um sjálfa mig þá sé ég allt aðra manneskju, manneskju sem er glöð og happy! Ég er alltaf dansandi með seiðandi bros á vör. Ég skil mig sjálfa miklu betur, er ég leyfi mér að vera ég sjálf. Mér líður illa að þurfa alltaf að vera ljúga að fólki og það sem verra er að ljúga að sjálfri mér.
Veronika er fyrir því nafni sem ég tók upp fyrst og margir en þekkja mig undir.
Allý er fyrir mömmu sem vildi vera kölluð það.
I love you guys!
Bloggar | 19.10.2007 | 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég er staðráðin í að taka mig á og takast á við lífið með fullum krafti. Ég ætla sko ekki að gefast upp eða leyfa nokkurri manneskju að stoppa mig. Ég sé lífið mun bjartara í dag en ég hef gert í nokkuð langann tíma.
Ég sé mig sem sjálfa mig í fyrsta skipti. Svo virðist sem pabbi hafi séð mig líka. Hann og Anna mamma hafa víst talað saman um mig og hvað ég er. Ég varð hissa en samt glaður, pabbi sér mig Ég ætti kannski að taka kallinn í sátt og setjast niður með honum, bara passa að það sé ekki bolti í kassanum á meðan
. Alveg ótrúlegt hvað fólk sér þegar maður er að reyna að fela það.
Þannig að nú er það bara móðurfjölskyldan sem ég þarf að vinna mig uppí kjark til að ganga hreint til dyranna með. Ég veit að ég sagði að enginn muni stöðva mig, en þau eru amma mín, afi minn og frændsystkyni mín, þau skipta mig miklu máli. En ef satt skal segja þá er ég tilbúin að gera það sem ég ætla að gera með eða án þeirra, þó auðvitað væri það allt saman mikið auðveldara með þeirra stuðning.
Bloggar | 19.10.2007 | 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Erfiðasta manneskjan til að skilja er maður sjálfur. Eins og flestir vita þá er ég eitt skapversta og pirraðasta manneskjan þó víða væri leitað. En eftir heimsóknina í gær þá hefur allt einhvern veginn breyst ég þarf bara að sjá fyrir mér hvernig allt á eftir að vera eftir breytinguna og mér líður miklu betur, brosi jafnvel.
Ákveðin frænka mín kom mér vel á óvart, maður er ekki nógu duglegur að segja fólkinu í kringum sig hve mikils það er manni. En mínu tilfelli þá er ég alltaf svo hrædd um að það sama fólk muni ekki skilja, muni ekki þykja vænt um mig lengur ef ég segji satt frá. Ég er svo brenglaður eftir allt saman að ég þori aldrei að segja í alvöru frá líðan minni og þá sérstaklega ef fjölskyldan er að spyrja.
En nú er ég að byrja að vinna í sjálfum mér og ætla að fara að vera hreinskilin við mitt fólk, það verður erfitt en verður að gerast, hamingja mín liggur fyrir.
Bloggar | 17.10.2007 | 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Blogg sem ég skoða!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar