Erfiðasta manneskjan til að skilja er maður sjálfur. Eins og flestir vita þá er ég eitt skapversta og pirraðasta manneskjan þó víða væri leitað. En eftir heimsóknina í gær þá hefur allt einhvern veginn breyst ég þarf bara að sjá fyrir mér hvernig allt á eftir að vera eftir breytinguna og mér líður miklu betur, brosi jafnvel.
Ákveðin frænka mín kom mér vel á óvart, maður er ekki nógu duglegur að segja fólkinu í kringum sig hve mikils það er manni. En mínu tilfelli þá er ég alltaf svo hrædd um að það sama fólk muni ekki skilja, muni ekki þykja vænt um mig lengur ef ég segji satt frá. Ég er svo brenglaður eftir allt saman að ég þori aldrei að segja í alvöru frá líðan minni og þá sérstaklega ef fjölskyldan er að spyrja.
En nú er ég að byrja að vinna í sjálfum mér og ætla að fara að vera hreinskilin við mitt fólk, það verður erfitt en verður að gerast, hamingja mín liggur fyrir.
Bloggar | 17.10.2007 | 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. október 2007
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Blogg sem ég skoða!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar