Börn!

Sú er ein mín ósk, að börn fái að vera börn!

Mér finnst börn vera farin að vinna alltof snemma,

Mér finnst of mikil ábyrgð lögð á börn,

Mér finnst fatatíska barna líkjast of mikið tísku fullorðna,

Mér finnst að nám barna sé meira einstaklingsbundið frekar en yfir heildina.

Misnotkun og ofnotkun barna er til, en ætti samt ekki að vera það.

Bara aumingjar og illa inrætt fólk gerir börn ekki að börnum!Ef þetta væri leikur, þá allt annað mál!

Ef þetta væri leikur, allt annað mál!

0615_B53

Finnst ykkur þetta í lagi!Angry


Bloggfærslur 1. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband