Ég hef alltaf verið hrifnari að því konuglega frekar en hinu. Mér finnst meiri ljómi af konungsfjölskyldum en af forsetum eða öðru. Ég held mikið uppá Viktoríu Drottningu Bretaveldis (1837-1901) og svo finnst mér Elísabet standa sig bara rosalega vel miðað við á hvaða tímum hún er uppá og þetta mótlæti sem hún mætir. Eftir að ég sá myndina "The Queen", þá stend ég en harðar á minni skoðun. Fólk er alltaf að tala um skandalana, kostnaðinn og guð má vita hvað! Haldið þið virkilega að skattar myndu lækka ef konungsfjölskyldan myndi vera tekin af, ekki er konungsfjölskylda á íslandi? Hérna sér þingið um að hirða af okkur alla peninga sem við eigum, hér skiptir meira máli að þeir fá nóg fyrir sig og halda ríkiskassanum fullum frekar en að halda okkur á lífi! Forsetinn okkar er bara show, eins og á flestum stöðum, hvað er þá að því að hafa konungsfjölskyldu það er þó gaman að horfa á hana og lesa um nýjustu prinsana og prinsessurnar?
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Blogg sem ég skoða!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 23316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn í bloggheiminn elsku kútur
Gerða Kristjáns, 15.3.2007 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.