"Draumur" Ég bý í stóru húsi, það er á þremur hæðum og hvítt á litinn. gluggakarmar utan og útidyr eru svartar að lit. Það eru gróskumiklir og stórir garðar, þeir að framan eru svona lystigarðar sem er meira horft á en minna um að vera í þeim, en garðarnir að aftan eru fjær því að stór og mikill gras"völlur" er fyrir aftan. þar er spilað krikket, buslað í stóru sunlauginni, slappað af í heita pottinum, setið og drukkið te.
Innanhúslýsing: Í kjallaranum er vínkjallari, danssalur og leyniútgangur. Á fyrstu hæð er mikið og stórt eldhús, starfsmanna borðstofa, Fjölskyldu borðstofa, lystistofa, baðherbegi, bókasafn, skrifstofa (útfrá fyrstu hæð er gengið í starfsmannahýbýlin. Á annarri hæð er fjölskyldustofa, 2 baðherbegi, 2 setustofur og 4 svefnherbegi. Á þrifðu hæð er hjónaherbegið, hjónabaðherbegi, einkaskriftofa, fataherbegi, kvöldstofa með bar, 2 önnur baðherbegi og 4 önnur svefnherbegi. Háaloft er geymsla.
Ég á sjö börn á aldrinum 25 til 46, 3 stráka og 4 stelpur. Ég er líka amma 4 drengja og 3 stúlkna.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Blogg sem ég skoða!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 23316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru fallegir draumórar Kúturinn minn
Gerða Kristjáns, 10.5.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.