Sú er ein mín ósk, að börn fái að vera börn!
Mér finnst börn vera farin að vinna alltof snemma,
Mér finnst of mikil ábyrgð lögð á börn,
Mér finnst fatatíska barna líkjast of mikið tísku fullorðna,
Mér finnst að nám barna sé meira einstaklingsbundið frekar en yfir heildina.
Misnotkun og ofnotkun barna er til, en ætti samt ekki að vera það.
Bara aumingjar og illa inrætt fólk gerir börn ekki að börnum!
Ef þetta væri leikur, allt annað mál!
Finnst ykkur þetta í lagi!
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Blogg sem ég skoða!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 23316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei kúturinn minn, þetta er sko ekki í lagi
Gerða Kristjáns, 3.6.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.