A Rose By Any Other Name........

Þegar ég horfi í spegilinn þá horfir á mig maður sem ég þekki ekki. Ef ég hugsa um sjálfa mig þá sé ég allt aðra manneskju, manneskju sem er glöð og happy! Ég er alltaf dansandi með seiðandi bros á vör. Ég skil mig sjálfa miklu betur, er ég leyfi mér að vera ég sjálf. Mér líður illa að þurfa alltaf að vera ljúga að fólki og það sem verra er að ljúga að sjálfri mér.

Veronika er fyrir því nafni sem ég tók upp fyrst og margir en þekkja mig undir.

Allý er fyrir mömmu sem vildi vera kölluð það.

I love you guys! Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gerða Kristjáns

Love you too darling

Gerða Kristjáns, 19.10.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Árný Sesselja

luv ja honey

Vittu til.... þegar á líður áttu eftir að elska þá sem þú sérð í speglinum ... já og svo audda mig og Gerðu

Árný Sesselja, 20.10.2007 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband