Þessi dagur byrjaði vel eða þannig séð, ég var auðvitað afskaplega þreytt er ég vaknaði en ég náði mér nú fljótt uppá strik. Ég vann á fullu til að verða hálf tíu í morgun en þá fór ég í bílatíma, þann fimmta . Svo mætti ég aftur í vinnuna rétt um korter yfir tíu. Venjulega eru þriðjudagar mjög slappur dagar en það var ekki beint svo með daginn í dag, en ég reddaði mér alveg sko
Ég er ekki enn hættur að drekka kók en ég er hættur að drekka kók í vinnunni. Hef ekki drukkið kók í vinnunni hvorki í dag né í gær Jeiiiii
Ég var mikið að hugsa í dag um hvernig ég á að fara að því að koma fram hreint við ömmu og afa, segja þeim hvað ég er að gera og fara að gera. Á ég að skrifa henni bréf eða á ég að hundskast mér suður. Ég veit að ákveðin frænka mín brennur í skinninu eftir að ég segji henni allt.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Blogg sem ég skoða!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 23316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já já bara gera grín að ég sé bara forvitnust
Anna Ósk (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 19:08
Hurru kúturinn minn, ekki eigna mér að þér líði betur. Þú ákvaðst þetta sjálfur og þó svo að ég hafi bent þér á fáeina ljósa punkta þá er það bara sjálfsagður hlutur.
Mundu að mér þykir óendanlega vænt um þig....
Hugs and kisses
Árný Sesselja, 24.10.2007 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.