Ég er í þessarri herrans down-sveiflu, ekki það að mér líði ílla bara mér finnst allt frekar grátt og leiðinlegt. Ég er með pirringinn rétt fyrir neðan yfirborðið og hann poppar upp á 15 sek. fresti.
Það er sama að segja um jólin eins og hefur verið til fjölda ára, ég finn engann mun á 24 Desember og 12 Febrúar.
Mér líður illa, bakið altaf að stífna upp, fæturnir eru sárir og þreyttir, með herrans hauseverk og nú hefur hægri höndin sagt sitt, ég flaug fram fyrir mig í þar síðustu viku og stöðvaði fallið með höndunum og þess vegna er nú höndin svona. Má þakka fyrir að hún brotnaði ekki þar sem ég er nú "HUGE" maður og höndin er bara pínulítil, ja.. miðað við restina af mér.
Þessi jól verð ég hjá ömmu og afa, var hjá pabba og önnu í fyrra. En mig hlakkar ekkert til. Mig langar ekki að halda uppá þessi herrans jól. Elska ömmu og familiu, þetta hefur ekkert með þau að gera en mig langar bara ekki lengur til að gera nokkuð skapaðann hlut, ég varla nenni að horfa þættina mína eins og málin eru í dag.
Ef einhver segir "þunglyndi", þá teygji ég mig út úr tölvunni og lem hann.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Blogg sem ég skoða!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 23316
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.